Nældu þér í tracksuit!

Oversized Hettupeysa

Straight-Leg Joggingbuxur
Spurt og svarað
Hvað þýðir að panta í forsölu?
Forsala þýðir að þú pantar vöruna áður en hún fer í framleiðslu. Þetta tryggir að ekkert fer til spillis og við framleiðum aðeins það sem er þörf á. Þú styður einnig við ungt og sjálfstætt vörumerki með því að taka þátt snemma.
Hver er skilastefnan hjá ykkur?
Við bjóðum upp á 30 daga skilastefnu (Nema ef varan er í FORSÖLU). Ef þú ert ekki fullkomlega ánægð(ur) með kaupin þín, hafðu samband við okkur til að hefja skil eða skipti. Vörurnar þurfa að vera ónotaðar, með merkingum og í upprunalegum umbúðum.
ATH. Föt sem eru merkt í FORSÖLU er ekki hægt að taka við skilum. Vegna takmarkað magn af fötum.
Hvaða greiðsluaðferðir notið þið?
Við tökum við flestum helstu greiðslukortum í gegnum greiðslumiðlunarkerfi Teya. Teya er traustur og vel þekktur samstarfsaðili hérlendis og nýtur mikils trausts meðal fjölmargra fyrirtækja á Íslandi.
Get ég breytt eða hætt við pöntunina mína?
Ef þú þarft að breyta eða hætta við pöntunina þína, vinsamlegast hafðu samband við okkur innan 12 klukkustunda frá því að hún var gerð. Þegar pöntunin hefur verið afgreidd geta breytingar ekki verið framkvæmdar.
Sendið þið erlendis?
Já, við sendum erlendis og sendingarkostnaður er reiknaður áður en það er staðfest pöntunina
Hversu lengi tekur afhending?
Það má búast við að vörur séu sendar 3–6 vikum eftir að forsala lýkur. Við sendum tilkynningu þegar sendingin fer af stað.
Bjóðið þið upp á ókeypis sendingu?
Já við bjóðum upp á ókeypis sendingu ef verslað er að minnsta kosti 16.000kr.
Er hægt að rekja sendinguna mína?
Já!! Þegar pöntunin þín hefur verið send færðu rakningarnúmer sent í tölvupósti. Þú getur notað það til að fylgjast með sendingunni á vefsíðu okkar eða hjá flutningsaðilanum.